Vörulýsing
Járnkylfur
Við förum yfir járnasettið með þér og gefum þér ráðleggingar samkvæmt mælingum. Kvittun gildir sem 5.000 kr inneign upp í nýtt járnasett sem keypt er útfrá mælingu.
Trékylfur
Við förum yfir trékylfurnar með þér og gefum þér ráðleggingar samkvæmt mælingum. Kvittun gildir sem 5.000 kr inneign upp í nýja trékylfu sem keypt er útfrá mælingu.
Fullt sett
Við förum yfir allt golfsettið með þér og gefum þér ráðleggingar samkvæmt mælingum. Ef bóka á fulla mælingu þá þarf að bóka bæði járnkylfur og trékylfur, það er tvöfaldur tími. Við mælum með að fara í þessar mælingar sitt í hvoru lagi. Kvittun gildir sem 10.000 kr inneign upp í nýjar græjur sem keyptar eru útfrá mælingu.