Þvílíkur íþróttamaður hún Ólafía Þórunn Kristinsdóttir!
Innilega til hamingju með titilinn Ólafía og fjölskylda, þú ert svo sannarlega vel að honum komin. Við hlökkum til að fylgjast áfram með þér á vellinum!
Er ekki einnig vel við hæfi að óska Golfklúbbi Reykjavíkur og meðlimum til hamingju með þessa frábæru fyrirmynd og fulltrúa á golfvellinum.